Greinar á Íslensku / Links in Icelandic

Fréttatilkynning frá orkuaudlindir.is Fréttatilkynning frá orkuaudlindir.is 11.01.2011
Ræða sem Oddný hélt á blaðamannafundi 13. Okt 2010 Erindi sem Oddný Eir Ævarsdóttir flutti á blaðamannafundi í Norræna húsinu þar sem hún síðan sat fyrir svörum með Björk Guðmundsdóttur, Evu Joly og Jóni Þórissyni 13. október 2010.
Ábending til Umboðsmanns Alþingis. Ábendingin sem send var Umboðsmanni Alþingis.
Svar Umboðsmanns Alþingis. Svar Umboðsmanns Alþingis við Ábendinginunni.
Spurningar sem settar hafa verið fram um einkavæðingu og sölu á HS Orku Spurningar til þingmanna og annara ráðamanna varðandi málið.
Pistill Jóns Þórissonar Pistillinn sem Jón Þórisson flutti á blaðamannafundinum.
Bréf til Ross Beaty Síðara bréf Bjarkar Guðmundsdóttur til Ross Beaty.
Már Wolfgang Mixa Grein eftir Má Wolfang Mixa, fjármálafræðing um hina raunverulegu fjárfestingu Magma
Gunnar Axel Gunnar Axel: Hitaveitusagan Öll
Capacent könnun Capacent könnun Teits Atlasonar
Smugan Þóra Kristín, ritstjóri Smugunar, skrifar um tengsl Magma og Landsbankans
DV Frétt DV um tengsl Bjarna Ármannssonar við Hs Orku
Smugan Guðmundur Páll Ólafsson, rithöfundur og náttúruverndarfrumherji, skrifar merka grein um tímamót okkar, lýðræði og náttúruvernd
Ómar Ragnarsson fjallar um einkavæðingu orkuauðlinda Blogg Ómars Ragnarsonar um reynslu nágranna þjóða Íslendinga á einkavæðingu orkuauðlinda.
Ræða Jóns Þórissonar Ræða Jóns Þórissonar á borgarafundi Attac um Magma.
Frétt Stöðvar 2 um blaðamannafundinn. Frétt Stöð 2 um blaðamannafundinn.
Frétt á Ríkissjónvarpinu um blaðamannafund um áskorunina. Frétt á Ríkissjónnvarpinu um blaðamannafund um áskorunina
Lög um erlenda fjárfestingu. Fyrir þá sem vilja kynna sér lög um erlenda fjárfestingu höfum við tekið saman lögin og þær breytingar sem gerðar hafa verið frá því lögin voru fyrst sett árið 1991. Tengillinn til vinstri vísar í lögin eins og þau standa núna.
Elvira Méndes Pinedo í fréttum RÚV Elvira Méndes Pinedo í fréttum RÚV
Krefja Ráðuneyti og fleiri svara Jón Þórisson og Haraldur Hallgrímsson sem meðal annarra standa á bak við undirskriftasöfnun á orkuaudlindir.is sendu beiðni til ráðuneyta og Orkuveitu Reykjavíkur.
Grein eftir Sigurð Jóhannesson Hver er ávinningur Íslendinga af fyrirgreiðslu við erlenda fjárfesta? Grein eftir Sigurð Jóhannesson, hagfræðing Háskóla Íslands.
Bloggið hennar Láru Hönnu Lára Hanna hefur skrifað Ítarlegar og góðar greinar um Magmamálið. Hér má sjá upplýsandi og uppljóstrandi greinar síðasta árs
Andri Snær Andri Snær: úr einu ruglinu í annað!
John Perkins Greining John Perkins á einkennum efnahagsböðla
Utreikningar á launakjörum Magma Birgir Gíslason hefur gert útreikniga sem sýna að tap OR á sölu hlutabréfanna til Magma sé um 10 milljarðar. Þessir útreikningar hafa verið birtir víðar á vefnum og hafa ekki verið hraktir.
Grein eftir Sigmund Einarsson Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur skrifar nákvæmar og góðar greinar um stöðu orkumála okkar.
Grein eftir Sigmund Einarsson Önnur grein eftir Sigmundur Einarsson.
Álit Meirihluta Nefndar um Erlenda Fjárfestingu Álit Meirihluta Nefndar um Erlenda Fjárfestingu um kaup Magma Energy Sweden AB á hlutum í HS Orku hf.
Álit Meirihluta Nefndar um Erlenda Fjárfestingu Hér er álit minnihlutans (Björk Sigurgeirsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir) Nefndar um Erlenda Fjárfestingu um kaup Magma Energy Sweden AB á hlutum í HS Orku hf.
Um tengslin milli Magma og Norðuráls Saving Iceland fjallar um tenglsin á milli Magma og Norðuráls og um orkuna sem þeir ætla að nota til álvers en er ekki til
Eignarréttur Þjóða Yfir Náttúruauðlindum Alþjóðalög treyggir varanleg yfirráð yfir náttúruauðlindum. Andstætt hefðbundinni túlkun, færir þessi grein rök fyrir því að í alþjóðalögum sé þessi réttur tryggpur þjóðum (peoples) en ekki einungis ríkjum (states). Þá minnir höfundur á að þegar ríki og ríkisstjórnir beiti valdi sínu, verði þau að gera það sem bráðabirgða gæslumenn eða umsjónarmenn auðlinda, með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi. Grein eftir Elvira Méndes Pinedo

Greinar á ensku / Links in English

Address delivered by Oddný at a press conference okt. 2010 Address delivered by Oddný Eir Ævarsdóttir at a press conference with Björk Guðmundsdóttir, Eva Joly, and Jón Þórisson on October 13, 2010, at Reykjavik.s Nordic House..
Request-english Request sent to the Public Representative ("OMBUDSMAN") of the Icelandic Parliamant on JULY 13TH, 2010
Björk in WIRE magazine On Björk's fight for Icelandic energy resources in the swedish journal WIRE
Questions in English A list of questions sent to members of Althingi (the Icelandic Parliment) by Bjork, Oddny and Jon.
Grapevine on Magma. A link to Grapevine articles on Magma.
Björk in the Financial Times Energy Source at the Financial Times has this article on Björk, the petition and foreign investment in Icelands geothermal power industry,
The Iceland Weather Report Alda Sigmundsdóttir writes the Icelandic Weather Report. Here are her posts about HS Orka and related topics.
Privatisation in the energy sector An institution called Public Services International has published several reports on the consequences of privatisation of public utilities, including energy and water. A recent report "Global experience with electricity liberalisation" by Professor David Hall et al shows that in the OECD countries privatisation always leads to higher energy prices and less consumer satisfaction.

Einkavæðing á orkugeiranum: Stofnun sem kallast Public Services International hefur gefið út margar skýrslur um afleiðingar einkavæðingar á orku og veitufyrirtækjum. Nýleg skýrsla "Global experience with electricity liberalisation" eftir Prófessor David Hall kemst að þeirri niðurstöðu að í öllum OECD löndunum hafi einkavæðing leitt til hærra orkuverðs og verri þjónustu.
Article by Elvira Méndes Pinedo The article "Freedom of establishment for companies and abuse of rights in EU/EEA law - Energy Policy" by Elvira Méndes Pinedo, Associate Professor of European Law (EC and EEA law) at the Law Faculty of the University of Iceland.
Magma Energy Corp Incorportaion information on Magma Energy Corp in Canada from Sedar.
Articles on foreign investment in Icelandic energy resources by Sigurðut Jóhannesson, a leading economist of Iceland.
Share purchase agreement. Magma Energy share purchase agreement from the May 16, 2010.